angiljast fannst í 1 gagnasafni

angiljast s. (um 1700) ‘erta, áreita, ónotast við’. Tæpast leitt af angilja kv., og eiginl. merk. ‘að stinga með anga eða beintindi’. E.t.v. fremur < *and-giljast, eiginl. ‘mæla gegn’, sbr. -gilja í hégilja (s.þ.), sk. gala og gjalla.