anka fannst í 2 gagnasöfnum

anki k. (17. öld) ‘lýti, ágalli; †bagi, óvild’; anka s. ‘áreita, ónáða,…’. Sbr. nno. anke ‘sút, óánægja, ákæra, ásökun’, gd. ank ‘óvild, áhyggja’, sæ. máll. ank ‘galli, óvild, óánægja’, anka seg ‘kvarta’, sbr. lþ. anken ‘stynja, andvarpa’; anki er vísast to. í ísl. úr d. eða mlþ.