annkostr fannst í 1 gagnasafni

annkost(u)r k. † ‘vilji, ásetningur’: fyrir annkost. Orðið er líklega samansett af and- (1) og kostur (1) og leitt af so. *and-kiusan, *-keusan ‘velja sér’ e.þ.u.l., sbr. sæ. máll. annkost ‘ökubúnaður, verkfæri, búsáhöld, munir’, fsæ. ankostir (ft.) ‘skepnur og áhöld sem þarf til búskapar’. Merkingarþróun svipuð og í amboð og andvirki. Sumir telja að þessi orð ‒ og þó einkum sæ. orðin ‒ eigi skylt við önn (2) og anna (1), en það er ekki líklegt; sbr. önnkostur.