anorakk fannst í 4 gagnasöfnum

anarokkur, anarakkur, anorakk(ur) k. (nísl.) ‘hettustakkur’. Tökuorð, ættað úr grænlensku, leitt af grænl. anore ‘vindur’, eiginl. ‘vindúlpa’.


anorakk(ur) k. Sjá anarokkur.