anrél fannst í 1 gagnasafni

anrél h. (nísl.) ‘uppátæki krakka’. Uppruni óljós. Hugsanlega < anler (s.þ.), orðið til við hljóðavíxlan, og eiginl. merking ‘leiðindafikt’ e.þ.h.