antúrast fannst í 1 gagnasafni

antúr k. (17. öld) ‘ósiður, leiðindahegðun eða -uppátæki’; antúrast s. ‘vafstra, vasast’. To. sem líklega hefur borist inn í ísl. úr einhverju öðru norr. máli, sbr. sæ. máll. anturas ‘gantast, hafa undarlega tilburði,…’. Orðið er ættað úr lat. adventūra, sjá ævintýr(i). (Einnig koma fyrir orðmyndir eins og andtyr k. ‘leiðindahegðun’ og andúran eða antúran kv. ‘mótþrói,…’ sem vísast eru sömu ættar).