arkíf fannst í 1 gagnasafni

arkíf, arkív h. (18. öld) ‘skjalasafn, skjalamappa’. To. úr d. arkiv, ættað úr lat. archīvum (s.m.) < gr. arkheĩon ‘stjórnarbygging’ af arkhé̄ ‘stjórn’.