arkur fannst í 1 gagnasafni

arkur k. (19. öld) ‘akkur, hagnaður’. Einangrað orð. Ef orðið er rétt hermt ‒ og t.d. ekki ritháttur fyrir akkur ‒ er það líkl. tengt arka (3), e.t.v. sem einsk. skýringartilraun á akkur (1) (s.þ.).