artiskokkur fannst í 1 gagnasafni

ætiþistill kk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti artiskokkur, körfukál
[skilgreining] jurt af körfublómaætt, upprunnin við Miðjarðarhaf og víða ræktuð;
[skýring] óþroskað blómstæðið ásamt reifum er notað sem grænmeti
[norskt bókmál] artisjokk,
[danska] artiskok,
[enska] artichoke,
[finnska] artisokka,
[franska] artichaut,
[latína] Cynara scolymus,
[spænska] alcachofa,
[sænska] kronärtskocka,
[ítalska] carciofo,
[þýska] Echte Artischoke