asúrblár fannst í 1 gagnasafni

asúr k. (nísl.) ‘djúpur, heiðblár litur’; asúrblár l. ‘heiðblár’; asúrsteinn k. ‘sérstök (skraut)steinategund’. To., líkl. úr d. azur ‘dimmblár (málm)litur’ < fr. lazur ‘asúrsteinn’, en orðið er komið úr persn. Sjá lasúr.