asparslíki fannst í 1 gagnasafni

músaþorn
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti asparslíki, spergillíki, spergilslíki
[skilgreining] jurt af músaþornsætt, algeng í Suður-Evrópu;
[skýring] með mjúkan stilk og líkist broddurinn pensilskúf. Stilkarnir eru notaðir í stað spergils en eru beiskari á bragðið og þurfa lengri suðu
[norskt bókmál] ?,
[danska] musetorn,
[enska] butcher's-broom,
[finnska] ruskalabrasta,
[franska] petit-houx,
[latína] Ruscus aculeatus,
[spænska] galzeran,
[sænska] ?,
[ítalska] pungitopo,
[þýska] Stechender Mäusedorn