astrak fannst í 1 gagnasafni

astrak h. (18. öld) ‘steinlagning á strætum’. To. úr gd. astrag ‘steinlagning, gólfflísar’ < mlat. astracus < gr. óstrakon ‘lagning með óstra’ ɔ leir- og steinbrotum.