auðigr fannst í 1 gagnasafni

auðugur, †auðigr l. ‘ríkur’; sbr. fe. éadig ‘sæll, hamingjusamur, ríkur’, fsax. ōdag, fhþ. ōtac, gotn. audags ‘hamingjusamur’. Orðið er leitt af auður (1) (s.þ.). Af lo. auðugur er leidd so. auðga ‘gera ríkan,…’, sbr. fe. éadgian og fhþ. gi-ōtagōn.