auðr fannst í 1 gagnasafni

2 auð(u)r kv. † ‘örlög, dauði; hamingja, auðna; örlagadís, norn’. Upphafleg merking sýnist helst vera ‘örlög, örlagavefur’; e.t.v. sk. lith. áudžiu, áusti ‘vefa’, lettn. audi ‘vefur’, af ie. rót *audh- (< *au-dh-), sbr. voð kv. og vaður (1). Orðið er efalítið af sama toga og auðinn l. og auður k., en hér kemur hin neikvæða hlið örlaganna skýrar fram.