auðskilið fannst í 4 gagnasöfnum

auðskilinn -skilin; -skilið STIGB -skildari, -skildastur

auðskilinn lýsingarorð

sem auðvelt er að skilja

auðskilinn texti

af auðskildum ástæðum kom hún ekki í vinnuna


Fara í orðabók

skýr
[Læknisfræði]
samheiti auðskilinn
[enska] lucid

gagnsær lo
[Stjórnmálafræði]
samheiti auðskilinn, augljós
[enska] transparent