augsýnilega fannst í 3 gagnasöfnum

augsýnilega

augsýnilegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

augsýnilega atviksorð/atviksliður

greinilega, augljóslega

hann var augsýnilega glaður að sjá mig

hún þurfti augsýnilega að segja mér mikilvægar fréttir


Fara í orðabók

augsýnilegur lýsingarorð

greinilegur, auðsjáanlegur

vonbrigði hennar voru augsýnileg


Fara í orðabók