auki fannst í 6 gagnasöfnum

auka jók, jukum, aukið ég eyk í ermina; þótt ég auki/yki minn hlut; ef við ykjum ferðina

auki -nn auka; aukar færast í aukana

auka sagnorð

fallstjórn: þolfall

gera (e-ð) meira, stærra, víðtækara

ökumaðurinn jók hraðann

auglýsingarnar hafa aukið söluna

sólskinið eykur bjartsýnina hjá henni

rannsóknirnar juku þekkingu manna

auka á <þetta>

eignast afkvæmi

auka við <þetta>

eignast afkvæmi

auka kyn sitt

eignast afkvæmi


Fara í orðabók

auki nafnorð karlkyn
í samsetningum

atriði eða þáttur sem er aukalegur

fegurðarauki

ánægjuauki

færast í aukana

verða ákafari

hláturinn magnast

<hláturinn> færist í aukana

verða ákafari

hláturinn magnast


Fara í orðabók

auki no kk
færast í aukana
færast í alla auka
sækja sig í aukana
<flóðið> færist í aukana
<atvinnuleysi> færist í aukana

Sögnin auka er notuð bæði í jákvæðu og neikvæðu samhengi. Þeir auka vinsældir sínar með þessum aðgerðum. Þeir auka kostnaðinn með mistökum sínum. Ef sagt er auka á eitthvað er merkingin fremur í áttina við að magna eitthvað óæskilegt, t.a.m. þessir atburðir auka á vandann.

Lesa grein í málfarsbanka

auka
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] increase

eftir
[Bílorð]
samheiti auka
[skilgreining] Enska orðið vísar til þess þegar einhver hlutur eða virkni verður fyrir tilverknað „primary“ áhrifa
[enska] Secondary

app
[Nýyrðadagbók]
samheiti afl, apparat, auki, ábót, biti, bót, bútur, bæti, eff, egg, farrit, fisrit, fit, forrit, forritað viðmót, forritsstubbur, færi, íbót, korn, kríli, lappi, moð, netja, neyti, not, notra, nyt, nytja, nytrit, nýtill, nýtir, nýtla, símtól, smáforrit, smári, smárit, smellur, smælki, smælki, snjalla, snjallbót, snjallbót, snjallforrit, snjallsímaforrit, snotra, stef, stefja, stoð, stubbur, tak, tapp, tól, vefbót, vefkorn, viðbót, örrit
[skilgreining] forrit sem hlaðið er niður af vefnum og auðveldar að sækja og njóta þjónustu eða afþreyingu með notkun snjallsíma og spjaldtölva

[enska] application

auki kk
[Læknisfræði]
samheiti líffærisauki
[skilgreining] Aukavefur sem hangir sem viðauki á líffæri, oft talinn vera leifar af tilteknum vef úr fósturlífi.
[enska] appendix,
[latína] appendix

auka so
[Tölvuorðasafnið (útgáfa 2013)]
[skilgreining] Hækka gildi stærðar um tiltekið gildi.
[enska] increment

auki kk
[Tölvuorðasafnið (útgáfa 2013)]
[skilgreining] Gildi sem er lagt við annað gildi, t.d. við gildi breytu.
[enska] increment

auka (tvf.)s. ‘bæta við, stækka’; sbr. fær. eyka, nno. auka, sæ. öka, d. øge, gotn. aukan, fe. éacian, fhþ. ouhhōn. Sk. lat. augere ‘auka’, augustus ‘mikill, ágætur’, lith. áugu, áugti ‘vaxa’, fi. ugrá- ‘sterkur’; af ie. rót *au̯eg-, *aug-. Sjá vaxa (1), okra (1), ýki og æxli. Af so. auka eru leidd no. auki k. ‘viðbót’, sbr. nno. auke k. og fe. éaca (s.m.), og auk(u)r k., sbr. sæ. máll. auk k., og aukning kv. í svipaðri merkingu. Sjá auk (2).