aukr fannst í 1 gagnasafni

auka (tvf.)s. ‘bæta við, stækka’; sbr. fær. eyka, nno. auka, sæ. öka, d. øge, gotn. aukan, fe. éacian, fhþ. ouhhōn. Sk. lat. augere ‘auka’, augustus ‘mikill, ágætur’, lith. áugu, áugti ‘vaxa’, fi. ugrá- ‘sterkur’; af ie. rót *au̯eg-, *aug-. Sjá vaxa (1), okra (1), ýki og æxli. Af so. auka eru leidd no. auki k. ‘viðbót’, sbr. nno. auke k. og fe. éaca (s.m.), og auk(u)r k., sbr. sæ. máll. auk k., og aukning kv. í svipaðri merkingu. Sjá auk (2).