aumingjalega fannst í 3 gagnasöfnum

aumingjalega

aumingjalegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

aumingjalega atviksorð/atviksliður

á aumingjalegan hátt, vesældarlega

ég get þetta ekki, sagði hún aumingjalega


Fara í orðabók

aumingjalegur lýsingarorð

eins og vesalingur, aumur, vesæll

lítill og aumingjalegur strákur


Fara í orðabók