ausa fannst í 6 gagnasöfnum

ausa so_alm

ausa Kvenkynsnafnorð

Ausa Kvenkynsnafnorð, götu- eða bæjarheiti

ausa Sagnorð, þátíð jós

Ausa Kvenkynsnafnorð, örnefni

ausa 1 -n ausu; ausur, ef. ft. ausna

ausa 2 jós, jusum, ausið hann eys upp súpunni; þótt hrossið ausi/ysi

ausa nafnorð kvenkyn

áhald til að ausa súpu (eða öðrum fljótandi matvælum) milli íláta

ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið

ekki er víst að málalok verði eins og flestir halda


Fara í orðabók

ausa sagnorð

fallstjórn: þágufall

moka (fljótandi efni) með ausu

kokkurinn eys sósunni yfir matinn

hann jós súpu á diskinn sinn

ausa bátinn

moka vatni úr bátnum


Sjá 4 merkingar í orðabók

ausa no kvk
hafa ekki sopið kálið úr ausunni
vera ekki búinn að súpa úr ausunni
taka eilífðina upp í einni ausu
sjá við lekanum og setja undir ausu
ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið
Sjá 6 orðasambönd á Íslensku orðaneti

ausa
[Raftækniorðasafn]
[sænska] skänk,
[þýska] Gießpfanne,
[enska] ladle

ausa (tvf.)s. ‘tæma vökva úr e-u í smáskömmtum, hella eða skvetta vökva; lyfta afturendanum (einkum um hross),…’; sbr. nno. ausa, fsæ. ösa, d. øse, fær. oysa ‘skvetta vatni,…’, mlþ. ōsen, mhþ. ōsen, æsen (s.m.). Sk. gr. exaúō, lat. hauriō ‘ég eys’. Af so. ausa eru leidd no. ausa kv. ‘sleif’, sbr. nno. ause kv. og mlþ. ōse (s.m.), ausker h., sbr. fær. eyskar, og austur k. ‘það að ausa,…’, sbr. fær. eystur, nno. austr og lat. haustus. Sjá eysill.