austur fannst í 6 gagnasöfnum

austur Atviksorð, stigbreytt

austur Hvorugkynsnafnorð

austur Karlkynsnafnorð

austur 1 -inn austurs; austrar standa í miklum austri; austur|dæla; austur(s)|trog

austur 2 austurs ljós sást í austrinu

austur 3 fara austur; þau gengu austur götuna; þau búa austur í

austur atviksorð/atviksliður

í áttina austur, til austurs

ný byggð rís austur af borginni


Sjá 3 merkingar í orðabók

austur nafnorð karlkyn

það að ausa, t.d. sjó úr bát


Sjá 2 merkingar í orðabók

austur nafnorð hvorugkyn

ein af höfuðáttunum fjórum, austurátt

<vindurinn er> af austri

<jökullinn er> í austri

<stefna> í austur

<sveigja> til austurs

<koma> úr austri


Fara í orðabók

austur no hvk
austur no kk
austur ao
austur frá
frá vestri til austurs
í austur
austur á bóginn
austur á við
Sjá 12 orðasambönd á Íslensku orðaneti

Ritað er Norður-Írland, Austur-Tímor, Vestur-Kongó, Suður-Afríka en ekki „Norður Írland“, „Austur Tímor“, „Vestur-Kongó“, „Suður Afríka“

Lesa grein í málfarsbanka

ausa (tvf.)s. ‘tæma vökva úr e-u í smáskömmtum, hella eða skvetta vökva; lyfta afturendanum (einkum um hross),…’; sbr. nno. ausa, fsæ. ösa, d. øse, fær. oysa ‘skvetta vatni,…’, mlþ. ōsen, mhþ. ōsen, æsen (s.m.). Sk. gr. exaúō, lat. hauriō ‘ég eys’. Af so. ausa eru leidd no. ausa kv. ‘sleif’, sbr. nno. ause kv. og mlþ. ōse (s.m.), ausker h., sbr. fær. eyskar, og austur k. ‘það að ausa,…’, sbr. fær. eystur, nno. austr og lat. haustus. Sjá eysill.


austur h., ao. ‘ein af fjórum höfuðáttunum, austurátt; í austurátt’; sbr. fær. eystur, nno. aust(er), sæ. öster, d. øst, fe. éaster, éastre, fhþ. ōstar, ne. east, nhþ. ost. Sbr. og gotn. sams. Austrogothi (Ostrogothae) ‘Austgotar’, fe. Éastre (< *aus-rō) ‘vorgyðja’ og fe. éastron, fhþ. ōstara, ne. easter, nhþ. ostern ‘vorhátíð, páskar’. Sk. lat. auster ‘sunnanvindur’, aurōra ‘morgunroði’, aurum ‘gull’, gr. aúōs ‘morgunn’, é̄ōs ‘morgunroði’, fi. uṣá̄s- (s.m.), fsl. ustrŭ ‘sumarlegur’, lith. aušrà ‘morgunroði’, af ie. *au̯es- (*H2(e)u̯es-), *u̯es-, *us- ‘ljóma’. Austur er uppkomuátt sólar og hefur nafn sitt af birtu og morgunljóma. Sjá austan, austrænn og Austri, eimyrja og usli (1) ‘eldur’ og vor (1). Ath. áttanöfnin norður, suður og vestur.