autor fannst í 1 gagnasafni

autor k. (nísl.) ‘höfundur’. To., sbr. d. og þ. autor, ættað úr lat. auctor (s.m.) sk. lat. augēre. Sjá átór.