báði fannst í 1 gagnasafni

báðir, báðar, bæði, †bé̢ði, †báði fn. (st.) ‘hvorir tveggju,…’, ef.ft. beggja; sbr. fær. báðir, nno. både, beggje, sæ. båda, begga, d. både, begge, fe. bēgen þā, bā þā, fhþ. bēde, beide (ne. both, nhþ. beide); sbr. gotn. bai (bans, baim, baddje) og bajoþs. Fn.-stofninn (*ba(i)-) hefur tengst fn. þeir (einkum í ngerm. og vgerm.), báðir < *bai-þai-ʀ, á-ið e.t.v. úr þf. báða (< *banz þanz); loka-i-ið í bæði (sbr. gotn. ba þo) e.t.v. áhrif frá i í þessi (h.ft.). Ef. beggja svarar til gotn. baddje (< *bajjōn). Sk. lat. ambō, fi. u-bháu, fsl. o-ba, lith. a-bù ‘bæði’.