bæa fannst í 1 gagnasafni

bæa, bæja s. (18. öld) ‘gefa frá sér (lágt) hljóð’: hann þorði hvorki að buppa né bæja. Líkl. hljóðgervingur af sama toga og ba, be, sbr. nno. , d. (uh.), einsk. hermihljóð eftir jarmi kinda og geita; hljóð sem lætur í ljós meinfýsi eða sigurhrós. Tæpast tengt nno. baia ‘bía barni’.