bækigrjón fannst í 1 gagnasafni

bókhveiti hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti bókhveitigrjón, bæki, bækigrjón
[skilgreining] jurt af súruætt, upprunnin í Asíu, ræktuð frá fornu fari þar og í Evrópu;
[skýring] þríhyrnt, sterkjuríkt fræið er ristað, grófmalað og mjölið notað í þunnar, stökkar kökur; grjónin eru notuð í grauta; hratið notað í skepnufóður
[norskt bókmál] bokhvete,
[danska] boghvede,
[enska] buckwheat,
[finnska] viljatattar,
[franska] sarrasin,
[latína] Fagopyrum esculentum,
[spænska] alforón,
[sænska] bovete,
[ítalska] grano saraceno,
[þýska] Buchweizen