bæsingr fannst í 1 gagnasafni

1 bæsa, †bé̢sa s. ‘setja á bás’; sbr. fær. bæsa og nno. bæsa (s.m.); bæsing(u)r k. ‘barn (sonur) sekrar (útlægrar) konu og óseks manns’, eiginl. ‘sá sem komið hefur undir eða fæðst í bási’; nafn á sverði, líkl. ‘það sem geymt hefur verið eða fundist í bási’. Sjá bás.


bæsing(u)r, †bé̢singr k. Sjá bæsa (1).