bína fannst í 3 gagnasöfnum

Bína Bínu Bínu|dóttir; Bínu|son

bína s. (17. öld) ‘stara, góna’; stakorð (v.l. brýna). E.t.v. tengt nno. bina ‘glápa forvitnislega á’ og bin, bine h. ‘e-ð skrýtið’, fær. bína ‘stara lengi á’. Uppruni óljós, stundum talið < *bīzn- sk. bis og nno. bisa, besa ‘þvaðra’ og upphafl. merk. þá ‘að draga andann djúpt af undrun’. Vafasamt. E.t.v. fremur í ætt við bil (1) og bíldur af ie. *bhei(ǝ)- ‘kljúfa’ og upphafl. merk. ‘glenna upp augun, gapa’. Sjá bínfóli.