bís fannst í 1 gagnasafni

bísi k. (nísl.) ‘hnuplari; þjófnaður’; bís h. ‘hnupl’; bísa s. ‘hnupla, stela’. To., upphaflega sjóaramál; líkl. komið úr e. beach-comber, en ísl. orðmyndirnar sennil. sniðnar eftir no. eða sæ. styttingum e. orðsins, sbr. sæ. máll. bitsa, gå på bitsen ‘hnupla,…’.