bísingur fannst í 1 gagnasafni

bísingur k. (19. öld) ⊙ ‘kalsi, kuldablástur’; bísingsveður h. ‘strekkingur, umhleypingar’. Líkl. sk. bis, sbr. fhþ. bīsa, svissn. bīs ‘næðingsstormur’, holl. máll. bis, bijs ‘vindur’. Sjá bis.