bð-,gð-framburður fannst í 1 gagnasafni

bð-,gð-framburður kk
[Málfræði]
samheiti lokhljóðaframburður
[skilgreining] Það er nefndur BÐ-,GÐ-FRAMBURÐUR þegar menn bera orð eins og hafði, sagði fram með greinilegu lokhljóði þar sem aðrir hafa önghljóð. Þess vegna er þessi framburður stundum nefndur lokhljóðaframburður.