bóandi fannst í 1 gagnasafni

bóndi k. ‘maður sem rekur búskap; húsbóndi; eiginmaður; foringi í bændaglímu; †peð í skák’; sbr. fær. bóndi, nno., sæ. og d. bonde ‘búandmaður’. Eiginl. lh.nt. af so. búa, sbr. fnorr. víxlmyndir eins og búandi og bóandi; (bóndi ‘peð’ tökumerk. úr d.). Sjá búa (3) og byggja (1).