bóghnísa fannst í 1 gagnasafni

bóghnýsa, bóghnísa kv. (18. öld) ‘kýli eða sár á hestbógi’. Síðari liður e.t.v. sk. hnýsill (s.þ.) og hnýslóttur.


1 -hnísa kv. (18. öld) í samsetn. bóghnísa ‘kýli, sár eða bólguhnúður á bóghnútu hests’. Stofnsérhljóð óvíst, e.t.v. fremur ý en í og orðið sk. hnýsill, hnýsla og hnýslóttur; < *hnūsiōn? (af germ. *hneu-s-, *hnū̆-s-, sbr. *hneu-t-, *hnū̆-t- í hnjótur, hnúta og hnot). Orðrótin virðist merkja e-ð bogið eða kúlulaga, hnjót eða ójöfnu. Sjá hnýsill og hnúskur og -hnýsa.