bókstaflega fannst í 4 gagnasöfnum

bókstaflega

bókstaflegur -leg; -legt bókstafleg merking

bókstaflega atviksorð/atviksliður

nákvæmlega eftir forminu eða orðunum

þegar ég byrjaði með fyrirtækið átti ég bókstaflega ekkert

hann skildi orð hennar bókstaflega


Fara í orðabók

bókstaflegur lýsingarorð

sem fylgir formi eða orðum nákvæmlega

sælgætið féll af himnum í bókstaflegri merkingu


Fara í orðabók

samkvæmt textanum kk
[Upplýsingafræði]
samheiti bókstaflegur, orðréttur, texta-
[franska] textuelle,
[enska] textual,
[norskt bókmál] tekstlig,
[hollenska] tekstuele,
[þýska] wörtlich,
[danska] tekstlig,
[sænska] textlig