bóktré fannst í 1 gagnasafni

beyki
[Nytjaviðir]
samheiti bóktré, brenni, rauðbeyki, skógarbeyki
[skilgreining] Nytjaviður. Þungur, harður og auðkleyfur viður, án eiginlegs kjarnviðar. Nýfelldur viður er gulhvítur en fær smám saman rauðleitan blæ.
[skýring] Notaður m.a. í gólf, húsgögn, kjaltré í skip, var fyrrum notaður í rokka, bókspjöld, tunnur, hrífuhausa o.fl.
[norskt bókmál] bøk,
[hollenska] beuk,
[latína] Fagus sylvatica,
[danska] almindelig bøg,
[enska] common beech,
[finnska] euroopanpyökki,
[sænska] bok,
[þýska] Rotbuche

beyki hk
[Plöntuheiti]
samheiti bóktré, brenni, bæki, rauðbeyki, skógarbeyki
[danska] bøg,
[latína] Fagus sylvatica,
[sænska] bok,
[finnska] pyökki,
[enska] European beech,
[norskt bókmál] bøk,
[þýska] Rotbuche