bólma fannst í 1 gagnasafni

bólma s. (17. öld) ‘hrjóta, sofa’. Líkl. < *bulmōn og sk. bylmingur (3) og jó. bolme ‘æpa, formæla’ og bjålme ‘hljóða hátt’. Af sömu rót og belja og bylja. Ath. bólm(u)r.