bólmstur fannst í 1 gagnasafni

bólmstur h. ‘stórt hey; bunga; svellbunki’. Líkl. s.o. og bólstur; m-ið komið frá orðum eins og bylmingur (1).


bólstur k. ‘koddi, dýna, hægindi; stórt heysæti; skýjaklakkur; svellbunki’; einnig bólmstur og bulst(u)r. Sbr. nno., sæ. og d. bolster og fe. bolster, fhþ. bolstar ‘hægindi, dýna’; < germ. *bulhstra-. Sbr. fi. upa-bárhaṇa- ‘undirdýna’ og fprússn. po-balso ‘púði’. Sk. belgur, bólginn og bylgja. Af bólstur er leidd so. bólstra.