bómesí fannst í 1 gagnasafni

bómesí(a) kv. (17. öld) ‘þykkt, voðfellt bómullarefni’. To. úr d. bommesi, sbr. lþ. bomsin, mlat. bombacium < gr. pambákion < persn. pänbä ‘bómull’.