böðlast fannst í 4 gagnasöfnum

böðla Sagnorð, þátíð böðlaði

böðla böðlaði, böðlað

böðlast böðlaðist, böðlast böðlast áfram

böðlast sagnorð

vera með læti og fyrirgang

þeir böðlast um landið á torfærubílum

hún böðlast áfram í kosningabaráttunni


Fara í orðabók

böðull k. (16. öld) ‘maður sem framkvæmir lögdæmdar, líkamlegar refsingar; þrælmenni, ruddi, sá sem fer illa með hluti eða þjösnast áfram við verk’. To., líkl. úr fd. bødel < mlþ. bod(d)el, sbr. fsax. butil, fe. bydel ‘fangavörður, réttarþjónn,…’. Sk. bjóða og boð. Af böðull er leidd so. böðlast ‘hamast klunnalega við e-ð’ og líkl. einnig böðla s. ‘vöðla, kuðla e-ð’ (tæpast < *baðulōn sk. msæ. bædhil, badhul ‘bæli’, sbr. beður, eða tengt fsax. undarbadon ‘hræða’).