bökt fannst í 1 gagnasafni

bökta s. (17. öld) ‘bogra við, baksa’. Orðið á sér ekki beina samsvörun í norr. grannmálum, en virðist eiga skylt við bak (< *bakutjan), sbr. ísl. baksa, nno. bakla, fær. bekla; sbr. einnig bækill (s.þ.). Af bökta er leitt bökt h. ‘baks, óhöndugleg vinnubrögð’. (Tæpast < *baukta < *baukatōn af bauka (s.þ.)).