bölsót fannst í 2 gagnasöfnum

bölsóti k. (18. öld), bolsóti k. (B.H.) ‘maður sem böðlast áfram, hávaðasamur og sóðafenginn maður’; bölsótast s. ‘skammast, bölva’; bölsót h. ‘skammir, bölv’. Uppruni óviss, en e.t.v. er bölsóti (bolsóti) gamalt berserksheiti úr einhverri týndri sögn.