bör fannst í 2 gagnasöfnum

1 bar k. (nísl.) ‘hátt afgreiðsluborð fyrir veitingar, veitingasalur með slíkum búnaði’. To. úr e. bar (s.m.) < ffr. barre ‘bjálki, skilveggur eða borð úr bjálkum’. Orðið er e.t.v. germ. að ætterni, sbr. berlingsás(s).


2 bar k. (h.) (nísl.) ‘loftþyngdareining’; dregið af gr. báros ‘þungi’, sbr. barómet (< d. barometer) ‘loftþyngdarmælir’.


3 bar h. ‘fífufræ, heyrusl, frjóangi, (barr)blað á nálatré’. Sjá barr (1) og bara (1).


4 bar- forliður í ýmsum orðum eins og t.d. barátta, bardagi, barviðri, af so. berja; barkrókur ‘torfkrókur’, af so. bera.


bör, †bo̢rr k., ft. bo̢rvar ‘trjátegund, barrtré’ (alg. lokaliður í mannkenn.); sbr. fe. bearu, fhþ. baro, paro ‘skógur, skógarlundur’ (< germ. *barwa-). Sk. fsl. borŭ ‘barrtré, fura’; líkl. rótskylt barr (1) og burst.