búlkast fannst í 3 gagnasöfnum

búlka Sagnorð, þátíð búlkaði

búlka búlkaði, búlkað

búlkast búlkaðist, búlkast

búlki k. ‘hlaði eða vörubunki (á þilfari)’; búlka s. ‘koma e-u fyrir (í hlaða), ganga frá e-u: b. veiðarfæri, b. lest’; búlkast s. ‘bunga, vera stór um sig’. Sbr. fær. bulka ‘fleygja frá sér, hroða e-u af’, búlkutur ‘klunnalegur, ólögulegur, sver’, nno. bulk, bolk ‘skipsfarmur, farmhlaði’, sæ. máll. bulk, d. bulk ‘hnúskur, kryppa’ (to. í e. bulk ‘haugur, dyngja,…’). Sk. bálkur, bjálki og bolur. Af sama toga og búlki er líkl. lo. búlkaralegur ‘sver, fyrirferðarmikill’.