babbla fannst í 1 gagnasafni

babbl h. (17. öld) ‘ógreinilegt tal (einkum barna), jul; þrugl’; babbla s. ‘tala ógreinilega, þvaðra’. Sbr. nno. babbel, babl ‘babbl’, babla ‘tala ógreinilega’, d. bavle, gd. bable, sæ. babbla, e. babble, lþ. babbeln, fhþ. pappeln (s.m.). Sk. babb (s.þ.). Orðstofn þessi er hljóðhermueðlis, leiddur af hjalhljóði ungbarna: ba-ba, sbr. hliðstæðar orðmyndir í öðrum ie. málum, t.d. babulāre í lat. Sjá bábilja.