baklest fannst í 1 gagnasafni

barlest, ballest, baklest kv. (17. öld) ‘kjölfesta’; sbr. fær. barlast, nno. barlast, ballast. To., líkl. úr d. ballast, barlast, baglast, < mlþ. ballast. Uppruni ekki fullljós; síðari liður er lest ‘hleðsla’ (s.þ.), en forliður e.t.v. bar- sbr. mlþ. bar ‘tómur, ber’ eða bal- sbr. mlþ. bal-stûrich ‘óstýrilátur,…’ og ísl. böl.