balbumpa fannst í 1 gagnasafni

balbumba, balbumpa kv. (18. öld) ‘vambmikil hryssa; gildvaxin kona’. Viðliðurinn er vísast bumba (2). Um forliðinn er óvíst, en e.t.v. gæti hann átt skylt við ball- (2), bald- í balljökull, víxlan mb og mp í viðlið gæti bent til to., en svo þarf ekki að vera.