baldriði fannst í 1 gagnasafni

bald- forliður í ýmsum orðum, eins og t.d. baldjökull k. ‘jökulbunga’ og baldriði k. ‘djarfur reiðmaður’, sbr. ball- (s.m.) sk. baldur, ballur l. (s.þ.).