balger fannst í 1 gagnasafni

balgeir, balger k. (19. öld) ‘e-ð stórt, stórt skip, stór hrútur; burgeis’; balgeira, balgera s. ‘strita við, baksa gegn veðri’; balger h. ‘baks’. To., líkl. úr d. balger ‘stór og stæðilegur stríðsmaður, áflogahundur’, balges ‘berjast, fljúgast á’. Orðið er ættað úr þ., sbr. mhþ. balgen ‘tuskast, eigast illt við’.