balkan fannst í 1 gagnasafni

1 balkan k. (nísl.) ‘loftsvalir’. To. úr d. balkon < fr. balcon < ít. balcone. Orðið er í öndverðu af germ. toga, sbr. fhþ. balko ‘bjálki’. Sjá bálkur.


2 Balkan, Balkanskagi k. (19. öld) austasti (stóri) skaginn sem gengur suður úr meginlandi Evrópu (milli Svartahafs, Sæviðarsunds og Eyjahafs annarsvegar og Adríahafs hinsvegar). Orðið er talið ættað úr tyrkn. balkan og merkja fjall eða fjallgarð.