baltra fannst í 1 gagnasafni

1 balta s. (nísl.) ‘staulast, haltra, skrönglast’; baltra s. (s.m.). Sbr. nno. baltra, d. baltre ‘bylta sér, skekjast til’. E.t.v. sk. bylta, sæ. máll. bultra ‘byltast, kútveltast’, sæ. bulta ‘banka, berja’ og lith. beldù, beldė̕ti ‘berja, banka’. Eiginl. merk. so. balta og baltra væri þá ‘að ganga ójafnt og þyngslalega’. Sjá balti (2) og böltungur.