bambsi fannst í 1 gagnasafni

bam(b)si k. (18. öld, B.H.) ‘bangsi, björn’. E.t.v. to. úr d. bamse ‘björn; digur maður’ sem komið er úr nno. bamse (s.m.); sbr. og nno. bamsa ‘eta græðgislega, troða fullan munninn’, bemja seg ‘drekka mikið’, sæ. bämba (s.m.) og þ. máll. bampen, bampfen ‘troða í sig’ og bamst ‘ístra, sver maður’. Orðið er tengt bamba (s.þ.) og þarf ekki að vera ummyndun úr bangsi.